25. nóvember 2014

Föstudagurinn 28. nóvember er skertur nemendadagur

Föstudagurinn 28. nóvember er skertur nemendadagur. Allri kennslu mun þá ljúka kl. 11.10. Nemendur í 1.-4. bekk sem eru í mataráskrift geta borðað hádegismatinn sinn áður en þeir halda heim á leið.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan