19. febrúar 2013

Forvarnir gegn kynferðisofbeldi 20. febrúar

Forvarnir gegn kynferðisofbeldi
Miðvikudaginn 20.febrúar kl.20:00 til 21:00
í Fjölbrautaskóla Suðurnesja

Miðvikudaginn 20.febrúar ætlar FFGÍR í samstarfi við foreldrafélög leikskólanna í Reykjanesbæ að bjóða upp á fyrirlestur um ofbeldi gegn börnum.

Fyrirlesturinn er fyrir foreldra og aðra sem bera ábyrgð á börnum. Sigríður Björnsdóttir, Blátt áfram, mun flytja erindi og svara fyrirspurnum.

Stöðvum ofbeldi gegn börnum og verum upplýst!

 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan