24. mars 2014

Forskólatónleikar

Þriðjudaginn 25. mars kl. 19.30 verða haldnir Stórtónleikar í Íþróttamiðstöðinni í Njarðvík. Þar koma fram nemendur í 2. bekk forskóladeildar Tónlistarskólans ásamt Lúðrasveit og Strengjasveit, skipuðum nemendum í Tónlistarskólanum. Tónleikarnir munu taka u.þ.b. 30 mínútur og er allir velkomnir.

Forskólanemendur eiga að mæta snyrtilega klæddir kl. 19.15 með blokkflauturnar sínar.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan