22. apríl 2016

Foreldrafélagið gefur skólanum tvær spjaldtölvur

Fulltrúar Foreldrafélags Heiðarskóla, þau Kristján, Ragnheiður og Magndís færðu skólanum tvær spjaldtölvur í dag sem nýtast eiga í skólastarfi Heiðarskóla. Við þökkum Foreldrafélaginu kærlega fyrir þessa rausnarlegu gjöf sem án nokkurs vafa mun nýtast vel.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan