12. september 2014

Fjölgun í fiskabúrinu!

Fjölgað hefur í fiskabúrinu okkar í matsalnum! Fiskapar gætir nú vel fjölmargra seiða sinna fyrir öðrum forvitnum og svöngum íbúum fiskabúrsins. Hefur þetta vakið mikla athygli ungra sem aldinna og verður spennandi að fylgjast með krýlunum og foreldrum þeirra næstu daga og vikur.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan