29. október 2013

Facebooksíður árganga fyrir foreldra

Nýlega útbjó Foreldrafélag Heiðarskóla Facebooksíður árganga fyrir foreldra. Síðurnar eru vettvangur fyrir foreldra til að eiga samskipti um ýmislegt er við kemur skólastarfinu og á þeim mun foreldrafélagið  koma á framfæri upplýsingum til foreldra. Síðurnar munu vonandi nýtast vel en rétt er að taka fram að þær eru aðeins gerðar fyrir foreldrahópa, ekki nemendur. 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan