11. júní 2020

Breytingar á skóladagatali 2020 - 2021

Breytingar hafa verið gerðar á skóladagatali næsta skólaárs.  Markmiðasetnigadagurinn sem átti að vera 30. september hefur verið færður fram um viku og verður 23. september og starfsdagur sem átti að vera 11. mars verður 4. mars. Þessar breytingar eru gerðar vegna þess að Menntamálastofnun breytti áður útgefnum dagsetningum samræmdra prófa.  

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan