Bókakaup: Þakkir til FFHS
Á vordögum færði stjórn Foreldrafélags Heiðarskóla bókasafninu gjafakort að upphæð 50 þúsund krónur til bókakaupa. Hér má sjá þær bækur sem keyptar voru fyrir þann pening.
Hafi foreldrafélagið kærar þakkir fyrir.
7:45 til 15:30