25. maí 2022

Bókagjöf frá Mörthu Eiríksdóttur.

Í dag afhenti Martha Eiríksdóttir skólanum bekkjarsett af bók sinni Mei mí beibísitt sem inniheldur áhugaverðar og skemmtilegar æskuminningar hennar úr heimabæ hennar Keflavík. Martha er grunnskólakennari að mennt og lét því kennsluleiðbeiningar að sjálfsögðu ekki vanta. Við kunnum Mörthu okkar bestu þakkir fyrir þessa rausnalegu gjöf sem vafalaust mun nýtast vel í íslenskukennslu í eldri bekkjum okkar. 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan