8. apríl 2021

Blár apríl og blái dagurinn

Blái dagurinn er á morgun 9. apríl.

Dagurinn er haldinn til að vekja athygli á málefnum barna á einhverfurófi. Við í Heiðarskóla hvetjum starfsfólk og nemendur til að að klæðast bláu á morgun og um leið fagna fjölbreytileikanum með einhverfu snillingunum okkar.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan