Árshátíð Heiðarskóla 2023
Föstudaginn 17. mars fer árshátið Heiðarskóla fram.
Árshátíðin er að venju þrískipt og má sjá tímasetningar hér fyrir neðan.
Hefð er fyrir því að hafa sérstakt þema annað hvert ár og er þemað núna Ævintýri. Atriðin á árshátið yngsta stigs og miðstigs tengjast því öll hinum ýmsu ævintýrum. Unglingastigið mun svo sýna söngleikinn "Þú átt skilaboð" sem er byggt á ævintýri Öskubusku. Almennar sýningar á leikritið verða auglýstar síðar.
Tímasetningar árshátíðar eru sem hér segir:
1. - 4. bekkur: Mæting í heimastofu kl. 8.10, hátíð hefst kl. 8:30.
5. - 7. bekkur: Mæting í heimastofu kl. 10:15, hátíð hefst kl. 10:30.
8. - 10. bekkur. Mæting í heimastofu kl. 12:45, hátíð hefst kl. 13:00.
Að hverri sýningu lokinni verður nemendum og gestum boðið upp á skúffuköku í tilefni dagsins. Nemendur koma með eigin drykki en kaffi verður í boði fyrir fullorðna fólkið.
Árshátíðardagurinn er skertur skóladagur og frístund lokuð.
---
Our annual school festival will be held on March 17th in three parts at the times shown below.
1st - 4th grade: Student´s come to their classroom 8.10 am, show starts at 8.30
5th - 7th grade: Student´s come to their classroom 10.15 am, show starts at 10.30
8th - 10th grade: Student´s come to their classroom 12.45 pm, show starts at 13.00
At the end of the shows there will be a chocolate cake for everyone in the occation of the day.
The school festival day is a short student day and Frístund is closed.