24. mars 2014

Árshátíð Heiðarskóla 1. apríl 2014

Árshátíð Heiðarskóla verður haldin þriðjudaginn 1. apríl. 

Hátíðin er þrískipt og eru tímasetningarnar eftirfarandi:

1. - 3. bekkur - Mæting 8.10, hátíð hefst 8:30
4. - 7. bekkur - Mæting 9:30, hátíð hefst 10:00
8. - 10. bekkur - Mæting 12:15, hátíð hefst 12:30

Allir bekkir frá 1. -7. bekk verða með atriði á sviði og nemendur úr 8. - 10. bekk sýna leikritið „Keflavík í poppskurn".

Í lok hverrar hátíðar er boðið upp á léttar kaffiveitingar í samstarfi við foreldra. Nánari upplýsingar um það munu berast í tölvupósti.

Frístundaskólinn starfar þennan dag fyrir þá sem eru þar skráðir.


 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan