24. ágúst 2015

Akstur frá Ásbrú þessa vikuna

Hér má sjá yfirlitskort yfir þá staði þar sem strætisvagninn stoppar þessa vikuna fyrir nemendur í 8. og 9. bekk í Heiðarskóla sem búa á Ásbrú. Bíllinn er hvítur og í framrúðunni er skilti sem á stendur Heiðarskóli.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan