3. september 2021

3. bekkur í berjamó

Nemendur í 3. bekk fóru í berjamó í vikunni og týndu krækiber. 

Það er stutt að fara í heiðina okkar og læra á umhverfið og náttúruna. Þau áttu mjög skemmtilega stund og komu glöð til baka með nóg af berjum. 

  

 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan