14. febrúar 2023

2. sæti í stuttmyndasamkeppni

Fyrir viku 6 fór fram stuttmyndasamkeppnin, Sexan fyrir 7. bekki grunnskóla landsins

7. bekkur í Heiðarskóla tók þátt í keppninni og voru 6 hópar sem skiluðu inn stuttmynd, þrjár af þeim voru valdar í aðalkeppnina. 

Hópur nemenda í 7. SB varð í 2. sæti í landskeppninni. Hópinn skipa þau Jón Ingi, Rut Páldís, Ólavía Karen, Tristan Ingi, Birgir Már og Lena. 

Sexan er stuttmyndasamkeppni sem er ætlað að fræða ungt fólk um mörk og samþykki en einnig um tilurð, birtingarmyndir og afleiðingar stafræns ofbeldis. 

Fyrirkomulagið var að senda inn suttmynd sem var hámark 3 mínútur um eitthvert af eftirfarandi viðfangsefnum: samþykki, nektarmynd, tæling eða slagsmál ungmennna. 

Hér má sjá myndirnar sem urðu í 1. - 3. sæti. Sexan - verðlaunastuttmyndir - 2. sæti - Heiðarskóli | RÚV Sjónvarp (ruv.is)

Frábært árangur og mjög flott vinna hjá nemendunum öllum í 7. bekk. 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan