2. bekkur í heimsókn í Duus hús
2. bekkur fór í heimsókn í Duus hús 26. september s.l. og skoðuðu sýninguna Leikfangasafn Helgu Ingólfsdóttur. Krakkarnir höfðu mjög gaman af sýningunni og fannst merkilegt hvað hún átti mikið af leikföngum. Fleiri myndir af heimsókninni eru í myndasafninu.