1. maí og starfsdagur
1. maí, einnig kallaður Verkalýðsdagurinn, er alþjóðlegur hátíðisdagur sem helgaður er réttindum og baráttu verkafólks. Dagurinn er haldinn hátíðlegur víða um heim og er opinber frídagur á Íslandi.
Mánudaginn 5. maí er starfsdagur í Heiðarskóla. Þá eru nemendur í fríi en starfsólk vinnur að hinum ýmsu verkefnum. Frístund er lokuð þennan dag.