30. apríl 2025

1. maí og starfsdagur

1. maí, einnig kallaður Verkalýðsdagurinn, er alþjóðlegur hátíðisdagur sem helgaður er réttindum og baráttu verkafólks. Dagurinn er haldinn hátíðlegur víða um heim og er opinber frídagur á Íslandi.

Mánudaginn 5. maí er starfsdagur í Heiðarskóla. Þá eru nemendur í fríi en starfsólk  vinnur að hinum ýmsu verkefnum. Frístund er lokuð þennan dag.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan