Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Frí í skólanum á sumardaginn fyrsta

Fimmtudagurinn 19. apríl er sumardagurinn fyrsti og þá er frí í skólanum og frístundarskólanum. 

Pinnar og púkar í kvöld kl. 20.00

Leikrit unglingastigs Pinnar og púkar var sýnt á sal skólans í gærkvöldi við góðar undirtektir. Í kvöld verður seinni sýningin og eru allir áhugasamir hvattir ...

Skólahreysti 2018: Heiðarskóli í úrslit!

Nú hefur verið keppt í riðlunum 10 í Skólhreysti og liggur þá ljóst fyrir að lið Heiðarskóla tekur þátt í úrslitum Skólahreystis 2018! Tv&oum...

Góður árangur í stærðfræðikeppni grunnskólanna

Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurnesja 12. mars s.l. Þar voru þátttakendur 148 úr öllum grunnskólum á Suðurnesjum...

Almennar sýningar á söngleiknum Pinnar og púkar

Almennar sýningar á söngleiknum Pinnar og púkar verða miðvikudaginn 11. apríl og fimmtudaginn 12. apríl kl. 20.00 á sal skólans. Miðaverð er 1000 kr og stendur sýningin yfir...

Páskafrí og páskalestur

Mánudaginn 26. mars hefst páskafrí hjá nemendum og starfsfólki Heiðarskóla. Skóli hefst aftur þriðjudaginn 3. apríl samkvæmt stundaskrá. Nemendur hafa verið dug...
ad_image ad_image ad_image