Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Fréttir

Sumarkveðja

7.6.2013

Starfsfólk Heiðarskóla þakkar nemendum og foreldrum fyrir gott samstarf og ánægjulegar stundir á skólaárinu 2012-2013. Það er ósk okkar að þið njótið sumarsins og við hlökkum til að starfa með ykkur á næsta skólaári. Skólasetning verður fimmtu... Meira


Ánægjulegu skólaári lokið

7.6.2013

Ánægjulegu skólaári var slitið á sal skólans í gær, 6. júní. Skólaslitin voru að venju fjórskipt og flutti Sóley Halla skólastjóri erindi á þeim öllum. Tónlistaratriði voru flutt á öllum skólaslitum og Haraldur Axel aðstoðarskólastjóri ve... Meira


Skólaslit 2013

5.6.2013

Fimmtudaginn 6. júní verður Heiðarskóla slitið og eru tímasetningarnar eftirfarandi: Kl. 09:00 7., 8. og 9. bekkur Kl. 10:00 4., 5. og 6. bekkur Kl. 11:00 1., 2. og 3. bekkur Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum. -... Meira


Vorferðalög og fleira í myndasafni

5.6.2013

Vakin er athygli á því að mikið af myndum hefur verið bætt við myndasafnið síðustu daga og má þar t.d. finna myndir úr vorferðalögum. Meira


Líf og fjör á Heiðarleikum!

5.6.2013

Í gær fóru hinir árlegu Heiðarleikar fram. Vegna veðurs voru þeir færðir inn í skóla en alla jafna fara þeir fram á skólalóðinni. Leikarnir fóru vel fram og var ekki annað að sjá en að nemendur, háir sem lágir, skemmtu sér vel. Á yngsta stigi sigraði... Meira


Heiðarleikar og starfsdagur

3.6.2013

Þriðjudaginn 4. júní fara Heiðarleikarnir fram. Nemendur mæta í sína heimastofu kl. 8.10 og hefjast svo leikarnir kl. 9.00. Þessi dagur er skertur nemendadagur og ljúka því allir nemendur sínum skóladegi kl. 11.10. Nemendur í 1.-4. bekk geta nýtt sér... Meira


ad_image ad_image ad_image