Fréttir

Páskafrí
22. mars 2024
Páskafrí

Páskafrí Mánudaginn 25. mars hefst páskafrí hjá nemendum og starfsfólki Heiðarskóla. Skóli hefst aftur þriðjudaginn 2. apríl samkvæmt stundaskrá.    Nemendur hafa verið duglegir að lesa í vetur og hvetjum við þá til að halda sér í góðri lestraræfingu í páskafríinu með notalegum lestrarstundum.  Gleðilega páska!...

Lesa meira
Árshátið Heiðarskóla
11. mars 2024
Árshátið Heiðarskóla

Fimmtudaginn 14. mars og föstudaginn 15. mars fer árshátíð Heiðarskóla fram. Árshátíðin er að venju þrískipt og má sjá tímasetningar hér fyrir neðan. Hefð er fyrir því að hafa sérstakt þema annað hvert ár og er þemað núna Afmæli þar sem Heiðarskóli fagnar 25 ára starfsafmæli i ár. Atriðin á árshátíð yngsta stigs og miðstigs tengjast því öll afmæli...

Lesa meira
Lestrarvinir
8. mars 2024
Lestrarvinir

Í vetur hefur 5. bekkur farið og lesið fyrir leikskólabörn á Heiðarsel og Garðasel og hefur það vakið mikla kátínu bæði hjá nemendum í 5. bekk sem og hjá leikskólabörnunum. 5. bekkur hefur staðið sig einstaklega í vel í upplestrinum og leikskólabörnin staðið sig mjög vel að hlusta....

Lesa meira
Upplestrarhátíð í Reykjanesbæ
6. mars 2024
Upplestrarhátíð í Reykjanesbæ

Upplestrarhátíð grunnskólanna í Reykjanesbæ var haldin við hátíðlega athöfn í Hljómahöll.  Upplestrarhátíð er í hverjum skóla í lok febrúar þar sem tveir til þrír nem­endur eru valdir til áframhaldandi þátttöku í keppninni fyrir hönd skólans. Lokahátíðin er haldin í Hljómahöll en þar koma saman fulltrúar skólanna í héraðinu, einn, tveir eða þrír úr...

Lesa meira
Upplestrarhátíð Heiðarskóla
23. febrúar 2024
Upplestrarhátíð Heiðarskóla

Upplestrarhátíð Heiðarskóla fór fram á sal skólans í dag, föstudaginn 23. febrúar.   Á hverju ári taka nemendur í 7. bekk í flest öllum grunnskólum á landinu þátt í upplestrarhátíð sem hefst á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember. Markmið upplestrarkeppninnar er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði.  Fyrst fór fram be...

Lesa meira
Gettu enn Betur lið Heiðarskóla
20. febrúar 2024
Gettu enn Betur lið Heiðarskóla

Hér má sjá þá nemendur í unglingadeild sem skipa Gettu enn betur lið Heiðarskóla Grunnskólakeppnin hefst í lok febrúar. Birgir Már Jóhannsson 8.bekkur Matthías Bjarndal Unnarsson 9.bekkur Kamilla Rún Jónsdóttir 10.bekkur Áfram Heiðarskóli!...

Lesa meira
Skólastarf 13. - 16. febrúar
12. febrúar 2024
Skólastarf 13. - 16. febrúar

Skólastarf næstu daga. Á morgun, þriðjudaginn 13. febrúar, verður hefðbundið skólastarf samkvæmt stundaskrá. En það verða samt ekki sund- né íþróttakennsla í íþróttahúsinu. Íþróttakennarar munu vera með annars konar íþróttatíma með nemendum. Á miðvikudaginn, 14. febrúar er öskudagur og eru nemendur hvattir til að koma í öskudagsbúningum. Þetta er s...

Lesa meira
Skólastarf mánudaginn 12. febrúar
11. febrúar 2024
Skólastarf mánudaginn 12. febrúar

Uppfært. Það verður matur frá Skólamat í boði. Skólastarf verður í öllum leik- og grunnskólum í Reykjanesbæ, á morgun mánudaginn 12. febrúar nema eitthvað óvænt komi upp á. Þetta á einnig við um starfsemi frístundaheimila. Þess má geta að skipulagt íþróttastarf hjá börnum og ungmennum fellur niður og því er engin frístundarúta í gangi. Vel gengur...

Lesa meira
Skólastarf fellur niður á morgun
8. febrúar 2024
Skólastarf fellur niður á morgun

Á morgun föstudag 9.febrúar (og á meðan ekki er heitt vatn á sveitarfélaginu) fellur allt skólastarf í Reykjanesbæ niður.  Neyðarstjórn sveitarfélagsins er að störfum og munum við flytja ykkur fréttir jafn óðum og ef aðstæður breytast.https://www.reykjanesbaer.is/is/moya/news/category/6/skerding-a-starfsemi-sveitarfelagsins-vegna-heitavatnsleysis  ...

Lesa meira
VIKA6
3. febrúar 2024
VIKA6

...

Lesa meira
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan