28. febrúar 2022

Öskudagur

Á öskudaginn, 2. mars, eru nemendur hvattir til að koma í öskudagsbúningum.  Þetta er skertur nemendadagur og eru tímasetningar eftirfarandi:
1.- 7. bekkur: í skóla 8.10 - 10.30
8.-10. bekkur: í skóla 9.30 - 11.10
Hefð er fyrir því að nemendaráð setji upp draugahús þennan dag og verður það í boði fyrir þá sem vilja, að öðru leiti verða nemendur hjá umsjónarkennara í ýmsum verkefnum eins og leikjum, spilum o.þ.h.
Frístundaskólinn verður opinn þennan dag.

The 2nd of March is Ash Wednesday (Öskudagur) and we encourage students to wear costumes.  Students will attend to their classroom at this time:
Grade 1.- 7. -  8.10 - 10.30
Grade 8.-10.  - 9.30 - 11.10
The day will be different than other school days, for example, dancing, playing cards, and games.   Frístund will be open.

Bestu kveðjur

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan