Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Fréttir

Bleiki dagurinn á morgun, föstudaginn 12. október

Föstudaginn 12. október verður bleikur dagur í Heiðarskóla en októbermánuður hefur verið helgaður baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Til að sýna baráttunni stuðning hvetjum við starfsfólk og nemendur til að mæta í skólann í einhverju bleiku þennan dag. 

ad_image ad_image ad_image