Háttvísi – Hugvit – Heilbrigði

Fréttir

Almennar sýningar á söngleiknum Pinnar og púkar

Almennar sýningar á söngleiknum Pinnar og púkar verða miðvikudaginn 11. apríl og fimmtudaginn 12. apríl kl. 20.00 á sal skólans. Miðaverð er 1000 kr og stendur sýningin yfir í rúma klukkustund.

Hefð hefur skapast fyrir styrktarsýningum undanfarin ár og ef af einni slíkri verður mun hún verða auglýst sérstaklega síðar.

ad_image ad_image ad_image